• Forsíða
  • Stofan
  • Þjónusta
  • Starfsmenn

Haukur Örn Birgisson

Hæstaréttarlögmaður

Menntun

Hæstaréttarlögmaður í febrúar 2011.
Héraðsdómslögmaður í maí 2005.
Cand. juris frá lagadeild Háskóla Íslands í júní 2004.

Starfsferill

FIRMA lögmenn frá 2023.
Íslenska lögfræðistofan 2008-2023.
LEX lögmannsstofa 2005-2008.
Nestor lögmenn 2004-2005.
Lögmenn Skólavörðustíg 6b 2003.

Önnur störf

Stjórnarmaður í Íslandsbanka frá 2023.
Formaður úrskurðarnefndar um sanngirnisbætur frá 2023.
Formaður Endurupptökunefndar frá 2017-2021.
Ad hoc nefndarmaður í úrskurðarnefnd Lögmannafélags Íslands 2018.
Formaður ýmissa hæfisnefnda á vegum dómsmálaráðuneytisins frá 2016.
Kennari á námskeiði til öflunar réttinda til að vera héraðsdómslögmaður frá 2008.
Stjórnarformaður Inkasso ehf. 2010-2013.
Stjórnarmaður í GAM Management hf. (GAMMA) 2009-2012.
Umsjónarmaður BA ritgerða við Lagadeild Háskóla Íslands 2012-2014.
Prófdómari í skuldaskilarétti við Lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2014. Prófdómari með BA og ML ritgerðum við Lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2014.
Stundakennari í almennri viðskiptalögfræði við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands 2006-2009.
Stundakennari í lögfræði við Menntaskólann Hraðbraut 2007.
Stundakennari í lögfræði við Verzlunarskóla Íslands 2004-2006.

Félagsstörf

Stjórnarmaður í The Open Championship (Opna breska meistaramótið í golfi) frá 2024.
Forseti Golfsambands Íslands frá 2013-2021, stjórnarmaður frá 2005.
Forseti Evrópska Golfsambandsins (EGA) frá 2019-2021, stjórnarmaður frá 2015.
Stjórnarmaður Alþjóða Golfsambandsins (IGF) frá 2022.

Helstu starfssvið

Málflutningur, skaðabótaréttur, vátryggingaréttur, vinnuréttur, fasteignakauparéttur, eignaréttur, erfðaréttur, refsiréttur og gjaldþrotaskiptaréttur.

Haukur Örn er eigandi FIRMA lögmanna.

Previous post
Next post

Firma lögmenn slf., kt. 461112-1450.

Dalvegur 30, 201 Kópavogur
  • Phone : +354 454-9400

Email: firma@firma.is

2023 © Allur réttur áskilinn

Sendu okkur endilega línu