Haukur Örn Birgisson
Hæstaréttarlögmaður
Menntun
Hæstaréttarlögmaður í febrúar 2011.
Héraðsdómslögmaður í maí 2005.
Cand. juris frá lagadeild Háskóla Íslands í júní 2004.
Starfsferill
FIRMA lögmenn frá 2023.
Íslenska lögfræðistofan 2008-2023.
LEX lögmannsstofa 2005-2008.
Nestor lögmenn 2004-2005.
Lögmenn Skólavörðustíg 6b 2003.
Önnur störf
Stjórnarmaður í Íslandsbanka frá 2023.
Formaður úrskurðarnefndar um sanngirnisbætur frá 2023.
Formaður Endurupptökunefndar frá 2017-2021.
Ad hoc nefndarmaður í úrskurðarnefnd Lögmannafélags Íslands 2018.
Formaður ýmissa hæfisnefnda á vegum dómsmálaráðuneytisins frá 2016.
Kennari á námskeiði til öflunar réttinda til að vera héraðsdómslögmaður frá 2008.
Stjórnarformaður Inkasso ehf. 2010-2013.
Stjórnarmaður í GAM Management hf. (GAMMA) 2009-2012.
Umsjónarmaður BA ritgerða við Lagadeild Háskóla Íslands 2012-2014.
Prófdómari í skuldaskilarétti við Lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2014. Prófdómari með BA og ML ritgerðum við Lagadeild Háskólans í Reykjavík frá 2014.
Stundakennari í almennri viðskiptalögfræði við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands 2006-2009.
Stundakennari í lögfræði við Menntaskólann Hraðbraut 2007.
Stundakennari í lögfræði við Verzlunarskóla Íslands 2004-2006.
Félagsstörf
Forseti Golfsambands Íslands frá 2013-2021, stjórnarmaður frá 2005.
Forseti Evrópska Golfsambandsins (EGA) frá 2019-2021, stjórnarmaður frá 2015.
Stjórnarmaður Alþjóða Golfsambandsins (IGF) frá 2022.
Helstu starfssvið
Málflutningur, skaðabótaréttur, vátryggingaréttur, vinnuréttur, fasteignakauparéttur, eignaréttur, erfðaréttur, refsiréttur og gjaldþrotaskiptaréttur.
Haukur Örn er eigandi FIRMA lögmanna.
Haukur Örn Birgisson
Supreme Court Attorney
Education
Admitted to practice before the Supreme Court in February 2011.
Admitted to practice before the District Court in May 2005.
Cand. jur. from the Faculty of Law of the University of Iceland in June, 2004.
Career
Partner at FIRMA Legal from 2023.
Partner at Iceland Legal 2008-2023.
Associate at LEX Law Office 2005-2008.
Associate at Nestor Lögmenn Law Firm 2004-2005.
Board of Directors of Islandsbanki from 2023.
Chairman of the Reparations Settlement Committee from 2022.
Chairman of the Icelandic Court Cases Review Commission from 2017-2021.
Chairman of Inkasso ehf. 2010-2013.
Board member of GAM Management hf. (GAMMA) 2009-2012.
Ad hoc member of the Icelandic Bar Association’s Disciplinary Committee.
Teaching and Research
Instructor in law studies at the Commercial College of Iceland 2004-2006.
Instructor in law studies at College Fast Track, 2007.
Lecturer in general commercial law at the Faculty of Economics and Business Administration at the University of Iceland 2006-2009.
Teacher at the Icelandic Bar Examination Course from 2008.
Assessor at the Faculty of Law at the University of Iceland from 2012.
Assessor at the Faculty of Law at the Reykjavik University from 2014.
Activities
President of the Golf Union of Iceland from 2013-2021.
President of the European Golf Association from 2019-2021.
International Golf Federation’s Administrative Committee from 2022.
Areas of Practice
Tort, labour law, real estate law, property law, probate law, criminal law, insurance law, bankruptcy and insolvency law.
Haukur is a founding partner of FIRMA Legal.