Áralöng reynsla og þekking

FIRMA lögmenn er traust og persónuleg lögmannsstofa með starfsstöð í Reykjavík.

Kappkostað er að veita viðskiptavinum faglega og persónulega þjónustu á öllum sviðum lögfræðinnar, hvort sem um er að ræða fyrirtæki, opinberar stofnanir, sveitarfélög eða einstaklinga, hér á landi sem og erlendis.

Lögmenn stofunnar, sem búa yfir víðtækri reynslu af lögmannsstörfum og almennri ráðgjöf, kappkosta við að gæta hagsmuna viðskiptavina sinna í hvívetna með fagmennsku að leiðarljósi.

Eigendur FIRMA lögmanna eru lögmennirnir Haukur Örn Birgisson og Ingvar Smári Birgisson.