Fagmennska og traust

FIRMA lögmenn veita alhliða lögfræðiþjónustu með sérhæfingu í þjónustu við atvinnulífið. Við gætum hagsmuna einstaklinga, fyrirtækja og stéttarfélaga í flóknum álitamálum á ýmsum sviðum lögfræðinnar.

Meðal helstu starfssviða eru samninga- og kröfuréttur, vinnuréttur, fasteignakauparéttur, stjórnsýsluréttur, neytendaréttur og félagaréttur.